Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umferðartoppur
ENSKA
traffic peak
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Vaxandi eftirspurn innanlands, einkum hvað varðar gagnaþjónustu, þýðir að í kjölfar árstíðabundins umferðartopps á tilteknu ári eru líkur á að heildareftirspurn innanlands fari yfir hann árið eða árin þar á eftir.

[en] In particular for data services, increasing domestic demand means that any seasonal traffic peak in a given year is likely to be exceeded by total domestic demand in the following year(s).
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/920 frá 17. maí 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 531/2012 að því er varðar heildsölumarkaði fyrir reiki

[en] Regulation (EU) 2017/920 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Regulation (EU) No 531/2012 as regards rules for wholesale roaming markets

Skjal nr.
32017R0920
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira